Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlíf á túr Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlíf á túr Glamour