Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour