SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour