Krefjast þess að Timberlake bjóði Janet Jackson með sér á svið á Super Bowl Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 14:09 Janet Jackson og Justin Timberlake í hálfleik á Super Bowl árið 2004. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017 Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017
Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“