Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour