Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour