Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. október 2017 05:56 Frá landsfundi Sjálfstæðismanna. Vísir/Valli Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30