ZARA opnar í Smáralind á ný Ritstjórn skrifar 27. október 2017 13:15 Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour
Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour