ZARA opnar í Smáralind á ný Ritstjórn skrifar 27. október 2017 13:15 Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Biðin er á enda! Zara opnar loksins á ný í Smáralind klukkan 14:00 í dag. Glamour kíkti í verslunina í morgun, sem er hin glæsilegasta. Það er gríðarlega mikil breyting á versluninni, sem nú nær yfir tvær hæðir í Smáralind. Allar deildir Zöru hafa verið stækkaðar og nú er allt á einum stað. Vöruúrvalið verður því betra og mun stærra fyrir vikið, sem við gleðjumst mikið yfir. Fjórir inngangar eru á Zöru núna, tveir uppi og tveir niðri, þannig auðvelt er að ganga beint inn í sína deild. Á fyrstu hæð verslunarinnar eru barna- og herradeildirnar, og konudeildin nær yfir alla aðra hæðina. Fjórir inngangar eru í verslunina og er hún því mjög aðgengileg. Það sem Glamour þótti mest heillandi var hversu björt verslunin er. Glæsileg viðbót í verslunarflóru landsins. Við erum með augastað á nokkrum flíkum og getum ekki beðið eftir að koma. Myndir segja meira en þúsund orð, en hér eru myndir af nýju búðinni.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour