Stefna flokkanna: Utanríkismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00