Guðbjörg fyrsta íslenska stelpan í fjögur ár sem er tilnefnd á Fotbollsgalan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 16:47 Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnar á móti Þýskalandi á dögunum. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er ein af þremur sem er tilnefnd sem besti markvörður ársins í Svíþjóð. Þrír markverðir eru tilnefndir að þessu sinni en þeir sem koma til greina fyrir þessi árlegu verðlaun eru þeir leikmenn sem eru að spila í sænsku deildinni eða sænskir leikmenn sem eru að spila erlendis. Hilda Carlén hjá Pitea og Hedvig Lindahl hjá Chelsea á Englandi munu keppa um verðlaunin við Guðbjörgu Gunnarsdóttur. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem íslenskur leikmaður er tilnefndur til verðlauna á Fotbollsgalan eða síðan árið 2013 þegar Þóra Björg Helgadóttir var tilnefnd sem besti markvörður og Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður. Þóra Björg Helgadóttir vann þessi verðlaun árið 2013 en Hedvig Lindahl hefur unnið þau síðan eða í þrjú ár í röð. Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur verið tilnefnd áður til þessara verðlauna eða árið 2012 þegar hún tapaði fyrir Þóru. Guðbjörg hefur fengið 22 mörk á sig í 16 leikjum með Djurgarden á tímabilinu en liðið er í fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Verðlaunahafar verða tilkynntir á sérstöku verðlaunakvöldi þann 20. nóvember næstkomandi.Hér má sjá allar tilnefningarnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er ein af þremur sem er tilnefnd sem besti markvörður ársins í Svíþjóð. Þrír markverðir eru tilnefndir að þessu sinni en þeir sem koma til greina fyrir þessi árlegu verðlaun eru þeir leikmenn sem eru að spila í sænsku deildinni eða sænskir leikmenn sem eru að spila erlendis. Hilda Carlén hjá Pitea og Hedvig Lindahl hjá Chelsea á Englandi munu keppa um verðlaunin við Guðbjörgu Gunnarsdóttur. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem íslenskur leikmaður er tilnefndur til verðlauna á Fotbollsgalan eða síðan árið 2013 þegar Þóra Björg Helgadóttir var tilnefnd sem besti markvörður og Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður. Þóra Björg Helgadóttir vann þessi verðlaun árið 2013 en Hedvig Lindahl hefur unnið þau síðan eða í þrjú ár í röð. Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur verið tilnefnd áður til þessara verðlauna eða árið 2012 þegar hún tapaði fyrir Þóru. Guðbjörg hefur fengið 22 mörk á sig í 16 leikjum með Djurgarden á tímabilinu en liðið er í fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Verðlaunahafar verða tilkynntir á sérstöku verðlaunakvöldi þann 20. nóvember næstkomandi.Hér má sjá allar tilnefningarnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn