Rjúpnaskytturnar eru fundnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 22:30 Björgunarsveitarfólk frá Hellu tók þessa mynd eftir að mennirnir voru fundnir. Landsbjörg Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld eru fundnar heilar á húfi. Bæði var leitað að rjúpnaskyttum á Suðurlandi og Vesturlandi. Á Suðurlandi var leitað að nokkrum rjúpnaskyttum sem villtust í þoku. Útkallið barst klukkan 18:20 og fundust mennirnir upp úr níu, heilir á húfi. Þeir voru þó blautir og kaldir. Um 70 manns tóku þátt í leitaraðgerðum auk leitarhunda og sporhunds. Skipti sköpum að hægt var að vera í sambandi við þá í gegnum farsíma samkvæmt Davíð Má Bjarnasyni hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Á Vesturlandi var leitað að rjúpnaskyttu á tíunda tímanum í kvöld. Skyttan hafði orðið viðskila við veiðifélaga sína í dag. Skyttan fannst á gangi við Þjóðveg 1 núna rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Björgunarsveitarmenn segja það gríðarlega mikilvægt að rjúpnaskyttur kynni sér aðstæður og veðurspá og séu vel búnar. Það þurfi einnig að gera ferðaáætlun og skilja eftir hjá aðstandendum. Einnig að vera með nauðsynlegan öryggisbúnað með sér eins og GPS tæki eða neyðarsendi. Það getur líka skipt sköpum að hafa auka rafhlöðu fyrir farsíma. Fréttin hefur verið uppfærð. Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira
Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld eru fundnar heilar á húfi. Bæði var leitað að rjúpnaskyttum á Suðurlandi og Vesturlandi. Á Suðurlandi var leitað að nokkrum rjúpnaskyttum sem villtust í þoku. Útkallið barst klukkan 18:20 og fundust mennirnir upp úr níu, heilir á húfi. Þeir voru þó blautir og kaldir. Um 70 manns tóku þátt í leitaraðgerðum auk leitarhunda og sporhunds. Skipti sköpum að hægt var að vera í sambandi við þá í gegnum farsíma samkvæmt Davíð Má Bjarnasyni hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Á Vesturlandi var leitað að rjúpnaskyttu á tíunda tímanum í kvöld. Skyttan hafði orðið viðskila við veiðifélaga sína í dag. Skyttan fannst á gangi við Þjóðveg 1 núna rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Björgunarsveitarmenn segja það gríðarlega mikilvægt að rjúpnaskyttur kynni sér aðstæður og veðurspá og séu vel búnar. Það þurfi einnig að gera ferðaáætlun og skilja eftir hjá aðstandendum. Einnig að vera með nauðsynlegan öryggisbúnað með sér eins og GPS tæki eða neyðarsendi. Það getur líka skipt sköpum að hafa auka rafhlöðu fyrir farsíma. Fréttin hefur verið uppfærð.
Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira
Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12