Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 11:30 Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla um klukkan 10. Vísir/Anton Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín. Kosningar 2017 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín.
Kosningar 2017 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira