Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 12:29 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. „Þetta hefur verið snörp barátta sem byrjaði af mikilli hörku en svo komu málefnin í gegn. Mér fannst við þá ná betra samtali og enda með meðbyr,“ sagði Bjarni í samtali við fréttastofu á kjörstað í morgun.Sjá einnig:Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga enn á ný Bjarni sagði stefna í spennandi í kosningar en kvaðst ekki vita hverju hann átti von á. „Maður horfir kannski helst á þessar nýjustu kannanir. Ég vona að þetta skili sér allt og gott betur,“ sagði Bjarni en í seinasta Þjóðarpúlsi Gallup fyrir kosningarnar sem birtur var í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn með rúmt forskot á aðra flokka með rúmlega 25 prósent fylgi. Næst á eftir komu Vinstri græn með um 17 prósent fylgi.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00 Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18 Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Þorgerður Katrín: Glöð og þakklát fyrir stuðninginn Formaður Viðreisnar mætti á kjörstað í Lækjarskóla í Hafnarfirði klukkan 10:30 í dag. 28. október 2017 11:00
Ragnhildur: Höfum reynt að forðast skítkast og leiðindaumræður Oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi segir frambjóðendur hafa reynt að tala bara um málefnin sín og halda þeim á lofti. 28. október 2017 12:18
Logi: Bíður niðurstöðunnar með rósemd og æðruleysi Logi segir kosningabaráttuna hafa verið snarpa og markast af því hvað tíminn hafi verið stuttur. 28. október 2017 11:46