Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 21:35 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, greindi stöðuna í kosningunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Fleiri fréttir Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Sjá meira
Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Fleiri fréttir Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28
Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30