Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 08:47 Samfylkingin bætir við sig einum þingmanni í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins. Vísir/Anton Brink Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25