Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 08:47 Samfylkingin bætir við sig einum þingmanni í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins. Vísir/Anton Brink Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25