Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:46 Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, sem skipar 3. sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi Norður, fór að sofa um fjögurleytið í nótt með það efst í huga að hann næði ekki inn á þing. Andrés var aftur á móti himinlifandi þegar hann vaknaði í morgun við þær fréttir að hann er vissulega orðinn þingmaður. „Þetta er eitthvað sem ég vissi að gæti gerst þannig að ég var ekkert að æsa mig allt of mikið,“ segir Andrés í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvernig í ósköpunum honum tókst að festa svefn. Þingmaðurinn hyggst fagna fréttunum með því að snæða dögurð með fjölskyldunni sinni en hann bíður spenntur eftir því að fjölskylda sín brölti á fætur en ætlar þó að leyfa þeim að vakna í rólegheitunum. Andrés gat lítið tjáð sig um úrslit kosninganna því hann hafði ekki rýnt nægilega vel í tölurnar. Til stendur að þingflokkurinn hittist í dag á fundi til þess að ræða stöðuna og skrefin framundan. „Þetta er náttúrulega ágæt útkoma fyrir okkur. Þetta er bæting frá síðustu kosningum,“ segir Andrés en bætir þó við að þetta sé frekar flókin staða til að vinna úr.Pínu endurtekið efni.: Ég fór að sofa utan þings. Vaknaði þingmaður. Þakklátur og glaður! #kosningar https://t.co/C0BiTXHx0B— Andrés Ingi (@andresingi) October 29, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira