Kerfið elskar Framsóknarflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 29. október 2017 10:50 Sigurður Ingi og Framsóknarflokkurinn eru ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum, þeir eru beinlínis kíttið í kerfinu. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn. Kosningar 2017 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn.
Kosningar 2017 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Vaktin: Hvað gerist í deilu kennara Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira