Reiðir Argentínumenn verða að vinna í kvöld Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 07:30 Útlitið er ekki bjart fyrir Lionel Messi og félaga. Vísir/Getty Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22
Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30
Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49
Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00