Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2017 16:30 Lima gat hreinlega ekki staðið. Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt. MMA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt.
MMA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira