Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 16:05 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Vísir/Stöð 2 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00