Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 20:39 Frakkarnir Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna í kvöld. Vísir/EPA Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira