Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour #virðing Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour