Galdurinn við ,,gillið" Ritstjórn skrifar 11. október 2017 20:15 Glamour/Getty Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour
Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum
Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour