Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:39 Pyry Soiri er í miklum metum á Íslandi. mynd/Pyry Soiri Fanclub Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland.Soiri var hálfgerð þjóðhetja á Íslandi eftir að hann skoraði jöfnunarmark Finnlands gegn Króatíu í næstsíðustu umferð undankeppni HM 2018 á föstudaginn, í sínum fyrsta landsleik. Á sama tíma vann Ísland Tyrkland og komst á topp I-riðils. Íslendingar voru hæstánægðir með þetta framlag Soiris og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þakkaði honum m.a. fyrir. Þá var stofnaður Facebook-hópur Soiri til heiðurs en 7500 manns eru í honum. Í samtali við Yle Sporten segist Soiri hafa áhuga á að koma til Íslands. „Mér finnst gaman að ferðast og hef aldrei heimsótt Ísland, svo af hverju ekki? Ég gæti líka farið til Rússlands og horft á leik hjá íslenska liðinu á HM,“ sagði Soiri sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Ljóst er að Soiri fengi höfðinglegar móttökur á Íslandi, enda átti hann sinn þátt í að íslenska liðið komst á HM í fyrsta sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13 Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Finnski miðjumaðurinn er nýjasta þjóðhetja Íslendinga. 6. október 2017 21:30
Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01
Finnska hetjan með skilaboð: „Nú er komið að ykkur“ Nýjasta þjóðhetja Íslendinga, Pyry Soiri, óskar Íslendingum alls hins besta í leiknum gegn Kósóvó á morgun í nýju myndbandi á Twitter í dag. 8. október 2017 14:13
Nýjasta þjóðhetjan Pyry í viðtali: „Takk, herra forseti!“ Segist glaður að hafa hjálpað strákunum okkar. 7. október 2017 14:06