Telja Fjölnismessu ekki fara gegn siðareglum ÍSÍ Birgir Olgeirsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 13. október 2017 12:20 Fjölnismessa fer fram í Grafarvogskirkju á sunnudag. Vísir „Það kemur beiðni frá kirkjunni um þetta mál. Það er engum skylt að mæta,“ segir Jón Karl Ólafsson, formaður Ungmennafélags Fjölnis, í samtali við Vísi um svokallaða Fjölnismessu sem fer fram í Grafarvogskirkju á sunnudag klukkan 11. Jón Karl segir Grafarvogskirkju hafa átt hugmyndina að þessari Fjölnismessu og ekki í fyrsta sinn sem það hefur verið gert.Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis.Einhverjir hafa bent á að þessi Fjölnismessa fari gegn siðareglum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, sem Fjölnir tilheyrir. Í fjórðu grein þeirrar reglna kveður á um að hlutleysi í samskiptum við opinberar stofnanir, innlend og alþjóðleg samtök sem og önnur sambönd eða hópa í samræmi við grundvallar hugsjónir íþróttahreyfingarinnar. Í fimmtu greininni er kveðið á um að ekki skuli misbjóða virðingu einstaklinga eða hópi einstaklinga þegar kemur að kynferði, þjóðerni, kynþætti, litarhafti, menningu, tungumáli, trúarbrögðum, kynhneigð og stjórnmálaskoðunum. Jón Karl segir stjórn Fjölnis hafa einmitt haft siðareglur ÍSÍ til hliðsjónar við ákvörðunina um að taka þátt í Fjölnismessu Grafarvogskirkju. Niðurstaðan sé sú að svo lengi sem Fjölnir sé hlutlaus gagnvart öllum þá stangist þessi messa ekki á við siðareglurnar að þeirra mati. „Við erum ekki að velja einn umfram annan. Við viljum gjarnan vinna með flestum. Við lítum á þetta sem forvarnarstarf að stunda íþróttir og viljum gjarnan koma því á framfæri á sem flestum stöðum,“ segir Jón Karl. Ef önnur trúfélög muni hafa samband við Fjölni verði svarið það sama, Fjölnir starfi með öllum sem vinna með ungu fólki til að leggja áherslu á forvarnargildi íþrótta. „Við erum hverfisfélag og viljum koma því á framfæri sem víðast að börn stundi íþróttir. Þannig að við erum fyrst og fremst þar á þeirri forsendu,“ segir Jón Karl. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Það kemur beiðni frá kirkjunni um þetta mál. Það er engum skylt að mæta,“ segir Jón Karl Ólafsson, formaður Ungmennafélags Fjölnis, í samtali við Vísi um svokallaða Fjölnismessu sem fer fram í Grafarvogskirkju á sunnudag klukkan 11. Jón Karl segir Grafarvogskirkju hafa átt hugmyndina að þessari Fjölnismessu og ekki í fyrsta sinn sem það hefur verið gert.Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis.Einhverjir hafa bent á að þessi Fjölnismessa fari gegn siðareglum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, sem Fjölnir tilheyrir. Í fjórðu grein þeirrar reglna kveður á um að hlutleysi í samskiptum við opinberar stofnanir, innlend og alþjóðleg samtök sem og önnur sambönd eða hópa í samræmi við grundvallar hugsjónir íþróttahreyfingarinnar. Í fimmtu greininni er kveðið á um að ekki skuli misbjóða virðingu einstaklinga eða hópi einstaklinga þegar kemur að kynferði, þjóðerni, kynþætti, litarhafti, menningu, tungumáli, trúarbrögðum, kynhneigð og stjórnmálaskoðunum. Jón Karl segir stjórn Fjölnis hafa einmitt haft siðareglur ÍSÍ til hliðsjónar við ákvörðunina um að taka þátt í Fjölnismessu Grafarvogskirkju. Niðurstaðan sé sú að svo lengi sem Fjölnir sé hlutlaus gagnvart öllum þá stangist þessi messa ekki á við siðareglurnar að þeirra mati. „Við erum ekki að velja einn umfram annan. Við viljum gjarnan vinna með flestum. Við lítum á þetta sem forvarnarstarf að stunda íþróttir og viljum gjarnan koma því á framfæri á sem flestum stöðum,“ segir Jón Karl. Ef önnur trúfélög muni hafa samband við Fjölni verði svarið það sama, Fjölnir starfi með öllum sem vinna með ungu fólki til að leggja áherslu á forvarnargildi íþrótta. „Við erum hverfisfélag og viljum koma því á framfæri sem víðast að börn stundi íþróttir. Þannig að við erum fyrst og fremst þar á þeirri forsendu,“ segir Jón Karl.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira