Klæðumst bleiku í október Ritstjórn skrifar 14. október 2017 08:30 Glamour/Getty Litur mánaðarins er svo sannarlega bleikur enda október tileinkaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Konur jafnt sem karlar eiga að vera óhrædd við að klæðast þessum fallega lit þar sem úrvalið í verslunum landsins hefur aldrei verið betra. Bleikur er nefnilega tískulitur ársins. Það þarf þó ekki að einskorða sig við klæðnað en hægt er að skarta bleikum varalit, naglalakki eða jafnvel maskara! Einnig er hægt að notast við bleika fylgihluti á borð við bleikt símahulstur, bleika lyklakippu eða bleikan vatnsbrúsa. Óháð því hvernig þér þýkir best að bera bleikt þá hvetjum við alla eindregið til að fjárfesta í Bleiku slaufunni sem er til styrktar ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem veitir ókeypis stuðning, fræðslu og ráðgjöf til krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra. Hér má nálgast frekari upplýsingar. Glamour tók saman nokkra fagra bleika hluti úr íslenskum verslunum sem vert er að gefa gaum í þessaum mánuði. Frá vinstri: Hettupeysa: Ellingsen 9.995 kr. Duggarapeysa: Ellingsen 25.995 kr. Kápa: Filippa K, GK Reykjavík 69.995 kr.Frá vinstri: Peysa: FILA, Urban Kringlunni 8.995 kr. Toppur: Lindex 3.999 kr. Buxur: Sand, Mathilda 29.990 kr.Frá vinstri: Peysa: Storm&Marie, Akkúrat 14.990 kr. Ferðataska: Herscel, Gallerí 17 22.995 kr. Bleika Slaufan: Hægt að kaupa beint hér. Pink is the new black - allavega í dag og af því það er föstudagur skulum við fara í síðkjólinn við strigaskóna . . . #glamouriceland #bleikaslaufan #pinkisthenewblack #streetstyle #friday A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 13, 2017 at 3:40am PDT Mest lesið Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Litur mánaðarins er svo sannarlega bleikur enda október tileinkaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Konur jafnt sem karlar eiga að vera óhrædd við að klæðast þessum fallega lit þar sem úrvalið í verslunum landsins hefur aldrei verið betra. Bleikur er nefnilega tískulitur ársins. Það þarf þó ekki að einskorða sig við klæðnað en hægt er að skarta bleikum varalit, naglalakki eða jafnvel maskara! Einnig er hægt að notast við bleika fylgihluti á borð við bleikt símahulstur, bleika lyklakippu eða bleikan vatnsbrúsa. Óháð því hvernig þér þýkir best að bera bleikt þá hvetjum við alla eindregið til að fjárfesta í Bleiku slaufunni sem er til styrktar ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sem veitir ókeypis stuðning, fræðslu og ráðgjöf til krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra. Hér má nálgast frekari upplýsingar. Glamour tók saman nokkra fagra bleika hluti úr íslenskum verslunum sem vert er að gefa gaum í þessaum mánuði. Frá vinstri: Hettupeysa: Ellingsen 9.995 kr. Duggarapeysa: Ellingsen 25.995 kr. Kápa: Filippa K, GK Reykjavík 69.995 kr.Frá vinstri: Peysa: FILA, Urban Kringlunni 8.995 kr. Toppur: Lindex 3.999 kr. Buxur: Sand, Mathilda 29.990 kr.Frá vinstri: Peysa: Storm&Marie, Akkúrat 14.990 kr. Ferðataska: Herscel, Gallerí 17 22.995 kr. Bleika Slaufan: Hægt að kaupa beint hér. Pink is the new black - allavega í dag og af því það er föstudagur skulum við fara í síðkjólinn við strigaskóna . . . #glamouriceland #bleikaslaufan #pinkisthenewblack #streetstyle #friday A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 13, 2017 at 3:40am PDT
Mest lesið Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour