Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. október 2017 17:45 Jenson Button og Lewis Hamilton eru miklir mátar. Vísir/Getty Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. Hamilton átti við mikil áreiðanleikavandamál á síðasta tímabili. Vélin gaf sig í Malasíu og hann tapaði að endingu titlinum til Nico Rosberg, liðsfélaga síns með fimm stiga mun. Hamilton hefur unnið átta keppnir í ár og lokið öllum 16 keppnum tímabilsins hingað til. Á meðan hefur Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton fallið úr leik í tveimur af síðustu þremur keppnum og ræsti aftastur í þeirri þriðju. Hamilton leiðir nú heimsmeistarakeppni ökumanna með 59 stigum og með fjórar keppnir eftir eru 100 stig það mesta sem ökumaður getur sótt það sem eftir er af tímabilinu. Aðspurður um hvern hann taldi líklegan til að verða heimsmeistari í lok árs svaraði Button: „Maður verður að segja að Lewis sé líklegastur enda með mikið forskot.“ „Það er hægt að segja að Lewis sé að njóta lukku núna sem hann fékk ekki neitt af á síðasta ári, svo þetta jafnast út,“ bætti Button við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. Hamilton átti við mikil áreiðanleikavandamál á síðasta tímabili. Vélin gaf sig í Malasíu og hann tapaði að endingu titlinum til Nico Rosberg, liðsfélaga síns með fimm stiga mun. Hamilton hefur unnið átta keppnir í ár og lokið öllum 16 keppnum tímabilsins hingað til. Á meðan hefur Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton fallið úr leik í tveimur af síðustu þremur keppnum og ræsti aftastur í þeirri þriðju. Hamilton leiðir nú heimsmeistarakeppni ökumanna með 59 stigum og með fjórar keppnir eftir eru 100 stig það mesta sem ökumaður getur sótt það sem eftir er af tímabilinu. Aðspurður um hvern hann taldi líklegan til að verða heimsmeistari í lok árs svaraði Button: „Maður verður að segja að Lewis sé líklegastur enda með mikið forskot.“ „Það er hægt að segja að Lewis sé að njóta lukku núna sem hann fékk ekki neitt af á síðasta ári, svo þetta jafnast út,“ bætti Button við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00