Flugvél Icelandair lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum Birgir Olgeirsson skrifar 17. október 2017 09:50 Flugvélin var á leið frá Keflavík til Munchen í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Flugvél á vegum Icelandair á leið frá Keflavík til Munchen í Þýskalandi lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum. Samkvæmt Flightradar hefur vélinni verið lent í Glasgow í Skotlandi. Vélin fór frá Keflavíkurflugvelli klukkan 07:20 í morgun en flug frá Íslandi til Munchen tekur um þrjá klukkutíma og 45 mínútur og var því áætluð koma í Munchen klukkan eitt að staðartíma. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair var vélinni snúið til Glasgow vegna veikinda. Verið er að taka eldsneyti og verður förinni haldið áfram að því loknu.Hi Nigel. We can confirm that the plane was diverted to Glasgow due to medical emergency. We´re refueling and getting ready for take-off. — Icelandair (@Icelandair) October 17, 2017Iceland Air #FI532 from Reykjavik to Munich is declaring an emergency over UK. Track: https://t.co/U8wN7xG2wZ pic.twitter.com/oHoipmYecZ— AIRLIVE (@airlivenet) October 17, 2017 Hér fyrir neðan má sjá flugferil vélarinnar og hvernig hún beygði af leið til að lenda á flugvellinum í Glasgow Fréttir af flugi Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Sjá meira
Flugvél á vegum Icelandair á leið frá Keflavík til Munchen í Þýskalandi lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum. Samkvæmt Flightradar hefur vélinni verið lent í Glasgow í Skotlandi. Vélin fór frá Keflavíkurflugvelli klukkan 07:20 í morgun en flug frá Íslandi til Munchen tekur um þrjá klukkutíma og 45 mínútur og var því áætluð koma í Munchen klukkan eitt að staðartíma. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair var vélinni snúið til Glasgow vegna veikinda. Verið er að taka eldsneyti og verður förinni haldið áfram að því loknu.Hi Nigel. We can confirm that the plane was diverted to Glasgow due to medical emergency. We´re refueling and getting ready for take-off. — Icelandair (@Icelandair) October 17, 2017Iceland Air #FI532 from Reykjavik to Munich is declaring an emergency over UK. Track: https://t.co/U8wN7xG2wZ pic.twitter.com/oHoipmYecZ— AIRLIVE (@airlivenet) October 17, 2017 Hér fyrir neðan má sjá flugferil vélarinnar og hvernig hún beygði af leið til að lenda á flugvellinum í Glasgow
Fréttir af flugi Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Sjá meira