Mörkunum rigndi í Meistaradeildinni | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:48 Ronaldo fagnar marki sínu í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. vísir/getty Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins. Liverpool vann sögulega stóran útisigur á meðan Spartak Moskva kom gríðarlega á óvart með því að valta yfir Sevilla. Man. City er enn með fullkominn árangur en Feyenoord missti niður forskot á heimavelli gegn Shaktar. Monaco er ekki að finna sig nægilega vel og tapaði á heimavelli gegn Besiktas og RB Leipzig sýndi magnaða takta í sigri á Porto. Dortmund olli vonbrigðum í Kýpur þar sem liðið náði aðeins jafntefli gegn APOEL. Real Madrid skoraði í fertugasta Meistaradeildarleiknum í röð en það dugði ekki til sigurs gegn Tottenham. Bæði lið samt í yfirburðastöðu í riðlinum.Úrslit:E-riðillMaribor - Liverpool 0-7 0-1 Roberto Firmino (4.), 0-2 Philippe Coutinho (13.), 0-3 Mohamed Salah (19.), 0-4 Mohamed Salah (40.), 0-5 Roberto Firmino (54.), 0-6 Alex Oxlade-Chamberlain (86.), 0-7 Trent Alexander-Arnold (90.).Spartak M. - Sevilla 5-1 1-0 Quincy Promes (18.), 1-1 Simon Kjær (30.), 2-1 Lorenzo Melgarejo (58.), 3-1 Denis Glushakov (67.), 4-1 Luiz Adriano (74.), 5-1 Quincy Promes (90.).F-riðillMan. City - Napoli 2-1 1-0 Raheem Sterling (9.), 2-0 Gabriel Jesus (13.), 2-1 Amadou Diawara, víti (73.).Feyenoord - S. Donetsk 1-2 1-0 Steven Berghuis (8.), 1-1 Bernard (24.), 1-2 Bernard (54.).G-riðillRB Leipzig - Porto 3-2 1-0 Will Orban (8.), 1-1 Vincent Aboubakar (18.), 2-1 Emil Forsberg (38.), 3-1 JK Augustin (41.), 3-2 Ivan Marcano (44.).Monaco - Besiktas 1-2 1-0 Radamel Falcao (30.), 1-1 Cenk Tosun (34.), 1-2 Cenk Tosun (55.).H-riðillReal Madrid - Tottenham 1-1 0-1 Raphael Varane, sjm (28.), 1-1 Cristiano Ronaldo, víti (43.)APOEL - Dortmund 1-1 1-0 Mickael Pote (62.), 1-1 Sokratis (67.).Staðan í riðlunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira