Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 18. október 2017 10:45 Beyoncé Glamour/Getty Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour