Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 18. október 2017 10:45 Beyoncé Glamour/Getty Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour
Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT
Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour