Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. október 2017 17:00 Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. Í spilara í fréttinni má finna myndband af atvikinu sem er einstakt. Dómarar keppninnar hafa ákveðið að refsa hvorugum ökumanni. Vettel gæti þó þurft nýjan gírkassa sem gæti haft afleiðingar næstu helgi í Suzuka í Japan. Vettel tók sér far til baka með Pascal Wehrlein, Vettel settist á Sauber bílinn hjá Wehrlein, sem er bannað. Eins tók hann með sér stýrið úr bílnum sem er einnig bannað. Spurning hvort einhverjar afleiðingar verða fyrir Vettel þess vegna. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. Í spilara í fréttinni má finna myndband af atvikinu sem er einstakt. Dómarar keppninnar hafa ákveðið að refsa hvorugum ökumanni. Vettel gæti þó þurft nýjan gírkassa sem gæti haft afleiðingar næstu helgi í Suzuka í Japan. Vettel tók sér far til baka með Pascal Wehrlein, Vettel settist á Sauber bílinn hjá Wehrlein, sem er bannað. Eins tók hann með sér stýrið úr bílnum sem er einnig bannað. Spurning hvort einhverjar afleiðingar verða fyrir Vettel þess vegna.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45
Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00
Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27