Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í 2-2 jafntefli við Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Mark Björns kom á 36. mínútu þegar staðan var 2-0 fyrir Sogndal.
Daníel Grétarson og félagar í Ålesund náðu ekki að skora framhjá Ingvari Jónssyni í marki Sandefjord. Sandefjord vann 2-0 sigur.
Aron Elís Þrándarson kom ekki við sögu í leiknum.
Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður hjá Tromsö í 2-1 sigri á Lilleström.
Björn Bergmann á skotskónum inn í landsleikjahlé
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Fleiri fréttir
