Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour