Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 17:00 Lionel Messi í leiknum þar sem engir áhorfendur voru leyfðir á Nývangi. Vísir/Getty Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Verkfallið er hugsað sem mótmæli við hörð og ofbeldisfull viðbrögð lögreglu í tengslum við kosningarnar á sunnudaginn þar sem Katalóníubúar kusu sjálfsstæði frá Spáni. Forráðamenn Barcelona sendu frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að allt verði lokað hjá félaginu á morgun og leikmenn munu því ekki æfa. Stór hluti leikmanna liðsins er þó farinn til móts við landslið sín þar sem framundan eru síðustu leikirnir í undankeppni HM 2018.FC Barcelona joins the country wide strike called for by Table for Democracy and therefore the Club will be closed tomorrow. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017None of the professional teams or the youth teams at FC Barcelona will train tomorrow at the Ciutat Esportiva. — FC Barcelona (@FCBarcelona) October 2, 2017 „Hvorugt atvinnumannaliðið né yngri liðin hjá Barcelona munu æfa á morgun,“ sagði í yfirlýsingunni frá Barcelona. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa fordæmt viðbrögð lögreglunnar sem reyndi að koma í veg fyrir að kjósendur kæmust á kjörstað. Barcelona spilaði leikinn sinn í gær fyrir luktum dyrum þar sem spænska knattspyrnusambandið leyfði ekki að leiknum yrði frestað þrátt fyrir ástandið í borginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15 Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16 Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Pique býðst til þess að hætta í landsliðinu Sjálfstæðisbarátta Katalónuíu-búa heldur áfram að taka á sig nýjar myndir og sú nýjasta er sú að varnarmaðurinn Gerard Pique hefur boðist til þess að hætta að spila með spænska landsliðinu. 2. október 2017 10:15
Engir áhorfendur á Nou Camp í dag Nú rétt í þessu hófst leikur Barcelona og Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta 1. október 2017 14:16
Pep: Barcelona hefði ekki átt að spila leikinn Pep Guardiola, stjóri Man. City og fyrrum þjálfari Barcelona, er ósáttur við að Barcelona hafi spilað gegn Las Palmas í gær fyrir framan enga áhorfendur. 2. október 2017 16:00
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. 1. október 2017 16:15