Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira