Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 09:30 Ekki amalegt. Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00