Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 10:30 Íslensku strákarnir fagna sigurmarkinu á móti Austurríki á EM 2016. Vísir/Getty Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira