Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 19:04 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur einnig verið reglulegur pistlahöfundur í Fréttablaðinu um árabil. Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira