Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 3. október 2017 21:00 Glamour/Getty Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla. Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla.
Mest lesið Rimmel kemur til Íslands Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour