Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 23:05 Bandaríski fjarskiptarisinn Verizon festi kaup á Yahoo í sumar. Vísir/AFP Netfyrirtækið Yahoo hefur nú viðurkennt að allir þrír milljarðar notenda þess hafi orðið fyrir áhrifum af tölvuinnbroti fyrir fjórum árum. Í fyrra sagði fyrirtækið að gögnum um milljarð notenda hefði verið stolið.AP-fréttastofan segir að Yahoo sé nú að láta fleiri notendur vita af því að gögn þeirra hafi verið á meðal þeirra sem var stolið í ágúst 2013. Það greindi fyrst frá innbotinu í desember. Fyrirtækið heldur því fram að lykilorð, greiðslukortaupplýsingar og bankaupplýsingar hafi ekki verið á meðal þeirra gagna sem var stolið. Tengdar fréttir Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netfyrirtækið Yahoo hefur nú viðurkennt að allir þrír milljarðar notenda þess hafi orðið fyrir áhrifum af tölvuinnbroti fyrir fjórum árum. Í fyrra sagði fyrirtækið að gögnum um milljarð notenda hefði verið stolið.AP-fréttastofan segir að Yahoo sé nú að láta fleiri notendur vita af því að gögn þeirra hafi verið á meðal þeirra sem var stolið í ágúst 2013. Það greindi fyrst frá innbotinu í desember. Fyrirtækið heldur því fram að lykilorð, greiðslukortaupplýsingar og bankaupplýsingar hafi ekki verið á meðal þeirra gagna sem var stolið.
Tengdar fréttir Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneskir njósnarar ákærðir vegna Yahoo-lekans Ákærurnar er í nokkrum liðum samkvæmt heimildum Washington Post og tengjast tölvuárásum, þjófnaði á upplýsingum og viðskiptanjósnum. 15. mars 2017 15:49
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32