Sunna Tsunami: Fréttirnar voru rothögg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 17:00 Sunna ætlar að snúa aftur í búrið í byrjun árs 2018. vísir/allan suárez Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna. Sunna segist hafa meiðst í bardaganum gegn Mallory Martin í apríl. Hún hélt að meiðslin væru ekki alvarleg og harkaði af sér. Í bardaganum gegn Kelly D'Angelo í júlí meiddist Sunna aftur en kláraði bardagann. Að honum loknum fann hún fyrir miklum sársauka. Erfitt reyndist að greina nákvæmlega hvað væri að hrjá Sunnu sem fór á endanum til handasérfræðings. Fréttirnar sem hann færði henni voru ekki góðar og Sunna líkir þeim við rothögg, enda ætlaði hún að taka a.m.k. einn bardaga til viðbótar á árinu 2017. Sunna segir að núna líði henni eins og meiðslin hefðu komið upp því þau áttu að koma upp. Hún hafi þurft á hvíldinni að halda. Sunna segist hafa notið lífsins í endurhæfingunni og henni líði mun betur í hendinni. Hún heldur sér í góðu formi og reynir að bæta þá hluti sem hún getur bætt án þess að nota hægri hendina. Að lokum segist Sunna ekki ætla að berjast meira á árinu 2017 en hún stefni á að snúa aftur í búrið í byrjun næsta árs. Færsluna í heild sinni má lesa hér að neðan. MMA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Sjá meira
Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna. Sunna segist hafa meiðst í bardaganum gegn Mallory Martin í apríl. Hún hélt að meiðslin væru ekki alvarleg og harkaði af sér. Í bardaganum gegn Kelly D'Angelo í júlí meiddist Sunna aftur en kláraði bardagann. Að honum loknum fann hún fyrir miklum sársauka. Erfitt reyndist að greina nákvæmlega hvað væri að hrjá Sunnu sem fór á endanum til handasérfræðings. Fréttirnar sem hann færði henni voru ekki góðar og Sunna líkir þeim við rothögg, enda ætlaði hún að taka a.m.k. einn bardaga til viðbótar á árinu 2017. Sunna segir að núna líði henni eins og meiðslin hefðu komið upp því þau áttu að koma upp. Hún hafi þurft á hvíldinni að halda. Sunna segist hafa notið lífsins í endurhæfingunni og henni líði mun betur í hendinni. Hún heldur sér í góðu formi og reynir að bæta þá hluti sem hún getur bætt án þess að nota hægri hendina. Að lokum segist Sunna ekki ætla að berjast meira á árinu 2017 en hún stefni á að snúa aftur í búrið í byrjun næsta árs. Færsluna í heild sinni má lesa hér að neðan.
MMA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Sjá meira