Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:29 Katrín og Svandís hafa lengi verið í forystusveit VG. VÍSIR/Valli/GVA Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur. Kosningar 2017 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Titringur á Alþingi Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.
Kosningar 2017 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Titringur á Alþingi Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira