Gaf Balenciaga puttann Ritstjórn skrifar 5. október 2017 09:30 Frá sýningu Balenciaga. Glamour/Getty Fyrirsætan Louise Parker gaf Balenciaga bókstaflega puttann á Instagram um daginn þar sem hún var ekki ánægð með tískuhúsið. Að hennar sögn var henni flogið til Parísar, þar sem hún beið lengi eftir mátun, hárið hennar var klippt en ákveðið var síðan að hún tæki ekki þátt í sýningunni. Fyrirsætur hafa verið duglegar undanfarið að gagnrýna tískuhúsin fyrir það hvernig farið er með fyrirsætur og eru aðstæður breyttar og orðnar mun betri. Nú þarf að vera með sálfræðing baksviðs til að tryggja að aðstæður séu góðar, en Louise nefndi að sá hafi ekki verið sýnilegur. Einnig þarf að vera með læknisvottorð sem sýnir fram á heilbrigði og líkamsþyngd. Balenciaga harmar þetta atvik og að þeim finnist leiðinlegt að þetta hafi farið svo. Hins vegar segja þeir að hún hafi fengið greitt fyrir eins og hún hafi gengið í sýningunni, en einnig að það hafi aldrei verið staðfest við hana að hún yrði með í sýningunni. Er ekki betra samt að staðfesta fyrirsætuna í sýninguna áður en hárið hennar er klippt og útliti hennar breytt? Áfram fyrirsætur sem ekki láta vaða yfir sig. It feels great to take a 12 hour trip for a client, be fitted after waiting for hours, agree to have your hair cut for their show, only to be cancelled the following day. Now that you're finally paying attention to 'model's rights' (I also got that doctors note to confirm a healthy BMI) maybe I'd feel better if I met with your so called therapist that's on call 24/7. Thanks for the haircut @balenciaga Thanks @kering_official #fuckyoubalenciaga #kering A post shared by Louise Parker (@louiseparker) on Sep 30, 2017 at 10:39am PDT Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour
Fyrirsætan Louise Parker gaf Balenciaga bókstaflega puttann á Instagram um daginn þar sem hún var ekki ánægð með tískuhúsið. Að hennar sögn var henni flogið til Parísar, þar sem hún beið lengi eftir mátun, hárið hennar var klippt en ákveðið var síðan að hún tæki ekki þátt í sýningunni. Fyrirsætur hafa verið duglegar undanfarið að gagnrýna tískuhúsin fyrir það hvernig farið er með fyrirsætur og eru aðstæður breyttar og orðnar mun betri. Nú þarf að vera með sálfræðing baksviðs til að tryggja að aðstæður séu góðar, en Louise nefndi að sá hafi ekki verið sýnilegur. Einnig þarf að vera með læknisvottorð sem sýnir fram á heilbrigði og líkamsþyngd. Balenciaga harmar þetta atvik og að þeim finnist leiðinlegt að þetta hafi farið svo. Hins vegar segja þeir að hún hafi fengið greitt fyrir eins og hún hafi gengið í sýningunni, en einnig að það hafi aldrei verið staðfest við hana að hún yrði með í sýningunni. Er ekki betra samt að staðfesta fyrirsætuna í sýninguna áður en hárið hennar er klippt og útliti hennar breytt? Áfram fyrirsætur sem ekki láta vaða yfir sig. It feels great to take a 12 hour trip for a client, be fitted after waiting for hours, agree to have your hair cut for their show, only to be cancelled the following day. Now that you're finally paying attention to 'model's rights' (I also got that doctors note to confirm a healthy BMI) maybe I'd feel better if I met with your so called therapist that's on call 24/7. Thanks for the haircut @balenciaga Thanks @kering_official #fuckyoubalenciaga #kering A post shared by Louise Parker (@louiseparker) on Sep 30, 2017 at 10:39am PDT
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour