Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2017 23:30 Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Vettel setti sinn besta tíma skömmu eftir að æfingin hófst á ný eftir árekstur Carlos Sainz við varnarvegg þegar 50 mínútur voru liðnar af æfingunni. Þegar æfingin hófst á ný voru 23 mínútur eftir á klukkunni og Ferrari sendi báða sína ökumenn út á brautina. Vettel hafði verið 0,042 sekúndum lakari en Hamilton þegar Hamilton var á ofur-mjúkum dekkjum en Vettel á mjúkum. Vettel kom út á brautina eftir að æfingin hófst á ný og sett þá hraðasta tímann. Hamilton varð annar, Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji, Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði og Valtteri Bottas á Mercedes fimmti og sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá Vettel. Mikil rigning undir lok æfingarinnar gerði það að verkum að enginn átti raunhæfa möguleika í að skáka tíma Vettel.Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins sem var afar blaut.Vísir/GettySeinni æfingin Esteban Ocon á Force India varð annar á æfingunni og sá eini sem komst í sekúndu seylingarfjarlægð frá Hamilton sem var fljótastur. Mikil rigning var á brautinni fyrri helming æfingarinnar en svo stytti upp en brautin þornaði hægt. Einungis fimm ökumenn settu tíma á æfingunni en það voru, Hamilton og Ocon auk Sergio Perez, liðsfélaga Ocon og Felipe Massa og Lance Stroll á Williams. Alls fóru 14 ökumenn út úr bílskúrum sínum en þeir níu sem ekki settu tíma en óku fóru einungis uppstillingarhring og svo inn aftur. Mörg lið höfðu hugan við framhald helgarinnar og vildu spara regndekkin og lögðu því ekki í að slíta þeim á æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Vettel setti sinn besta tíma skömmu eftir að æfingin hófst á ný eftir árekstur Carlos Sainz við varnarvegg þegar 50 mínútur voru liðnar af æfingunni. Þegar æfingin hófst á ný voru 23 mínútur eftir á klukkunni og Ferrari sendi báða sína ökumenn út á brautina. Vettel hafði verið 0,042 sekúndum lakari en Hamilton þegar Hamilton var á ofur-mjúkum dekkjum en Vettel á mjúkum. Vettel kom út á brautina eftir að æfingin hófst á ný og sett þá hraðasta tímann. Hamilton varð annar, Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji, Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði og Valtteri Bottas á Mercedes fimmti og sá síðasti sem komst innan við sekúndu frá Vettel. Mikil rigning undir lok æfingarinnar gerði það að verkum að enginn átti raunhæfa möguleika í að skáka tíma Vettel.Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins sem var afar blaut.Vísir/GettySeinni æfingin Esteban Ocon á Force India varð annar á æfingunni og sá eini sem komst í sekúndu seylingarfjarlægð frá Hamilton sem var fljótastur. Mikil rigning var á brautinni fyrri helming æfingarinnar en svo stytti upp en brautin þornaði hægt. Einungis fimm ökumenn settu tíma á æfingunni en það voru, Hamilton og Ocon auk Sergio Perez, liðsfélaga Ocon og Felipe Massa og Lance Stroll á Williams. Alls fóru 14 ökumenn út úr bílskúrum sínum en þeir níu sem ekki settu tíma en óku fóru einungis uppstillingarhring og svo inn aftur. Mörg lið höfðu hugan við framhald helgarinnar og vildu spara regndekkin og lögðu því ekki í að slíta þeim á æfingunni. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 5:50 í fyrramálið á Stöð 2 Sport og bein útsending frá keppninni hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30
Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30