Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 17:14 Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Kosningar 2017 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir „Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir „Málgagn auðmanna landsins hefur hamast á okkur“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira