Twitter í hálfleik: Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 19:35 Íslendingar fagna. vísir/eyþór Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira