BBC: Það er mjög líklegt að Ísland verði á HM en ekki Argentína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 21:09 Alfreð Finnbogason fagna Jóni Daða Böðvarssyni sem lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands í leiknum. Vísir/Getty Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira
Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Sjá meira