Glódís Perla Viggósdóttir og Andrea Thorisson höfðu betur gegn Guðbjörgu Gunnardóttir og Hallberu Gísladóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag.
Leikurinn var mikill markaleikur, en leiknum lauk með 6-3 sigri Rosengård sem hefur átt í erfiðleikum á tímabilinu.
Glódís Perla, Guðbjörg og Hallbera spiluðu allan leikinn fyrir sín lið, en Andrea sat allan tímann á bekknum hjá Rosengård.
Rosengård er í öðru sætinu, en Djurgården í því fimmta.
Annað Íslendingalið, Kristianstad, tapaði fyrir Eskilstuna á útivelli. Sif Atladóttir spilaði allan leikinn fyrir Kristianstad, en Elísabet Gunnardóttir er þjálfari liðsins.
Kristianstad er í sjötta sæti deildarinnar, en Eskilstuna er í þriðja sætinu.
Glódís og Andrea höfðu betur í níu marka Íslendingaslag

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti

Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
