Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Ritstjórn skrifar 9. október 2017 11:30 Glamour/Getty Karlmenn eiga greinilega líka við það vandamál að stríða að eyða miklu í förðun, en fréttir herma að Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur eytt rúmlega þremur milljónum svo hann geti litið vel út. Þá er hann með sinn eigin förðunarfræðing í vinnu sem ferðast með honum fram og til baka. Hins vegar er þessi upphæð ekki sú hæsta þegar kemur að Frakklands-forsetum, en Francois Hollande, fyrrverandi forseti, eyddi víst mun meira í útlitið en Emmanuel. Þar hafið þið það! Það er dýrt að líta svona út: Portrait officiel. © Soazig de la Moissonnière / Présidence de la République A post shared by Emmanuel Macron (@emmanuelmacron) on Jun 29, 2017 at 3:38am PDT Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Karlmenn eiga greinilega líka við það vandamál að stríða að eyða miklu í förðun, en fréttir herma að Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur eytt rúmlega þremur milljónum svo hann geti litið vel út. Þá er hann með sinn eigin förðunarfræðing í vinnu sem ferðast með honum fram og til baka. Hins vegar er þessi upphæð ekki sú hæsta þegar kemur að Frakklands-forsetum, en Francois Hollande, fyrrverandi forseti, eyddi víst mun meira í útlitið en Emmanuel. Þar hafið þið það! Það er dýrt að líta svona út: Portrait officiel. © Soazig de la Moissonnière / Présidence de la République A post shared by Emmanuel Macron (@emmanuelmacron) on Jun 29, 2017 at 3:38am PDT
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour