Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:30 Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett/Instagram Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira